Stytt þingskjöl 122. þings, 1997-1998
Á tuttugu þingum frá 116. þingi (1992–1993) til 136. þings (2008–2009) var sparnaðarkrafa gerð á skrifstofu Alþingis, sem m.a. var mætt þannig að dregið var úr kostnaði við útgáfu Alþingistíðinda með því að draga úr umfangi prentaðra þingskjala í skjalahefti Alþingistíðinda. Þingskjöl, sem útbýtt var í þingsal, voru prentuð með öllum fylgiskjölum en þegar kom að því að prenta skjalahefti voru mörg þingskjalanna stytt, þ.e. fylgiskjöl og greinargerðir voru ekki endilega prentaðar með.
Útbúinn var listi eftir hvert þing þar sem skilmerkilega var gerð grein fyrir hvaða þingskjöl voru stytt. Þessu vinnulagi var svo sjálfhætt þegar hætt var að prenta Alþingistíðindi og þau gefin út rafrænt.
Hér á eftir er að finna þingskjölin af lista hvers þings yfir stytt þingskjöl og er búið að skanna þau inn í heild.
Þingskjölunum er raðað eftir þingskjalaröð.
SKRÁ YFIR STYTT ÞINGSKJÖL á 122. löggjafarþingi 1997-98.
- Þingskjal 3 [3. mál] þingmannafrumvarp. Tekjuskattur ogeignarskattur.
- Þingskjal 4 [4. málj þingmannatillaga. Aðgerðir tii að draga úr ofbeldisdýrkun.
- Þingskjal 6 [6. mál] þingmannatillaga. Endurskoðun viðskiptabanns á írak.
- Þingskjal 7 [7. mál] þingmannatillaga. Framlag tilþróunarsamvinnu.
- Þingskjal 8 [8. mál] þingmannafrumvarp. Friðlýsing Isiands fyrir kjarnorkuvopnum.
- Þingskjal 9 [9. mál] þingmannatillaga. Fjarkennsla.
- Þingskjal 11 [11. mál] þingmannatillaga. Bætt siðferði í opinberum rekstri.
- Þingskjal 16 [16. mál] þingmannatillaga. Eflingatvinnu-ogþjónustusvæða á landsbyggðinni.
- Þingskjal 50 [50. mál] þingmannafrumvarp. Orka fallvatna.
- Þingskjal 51 [51. mál] þingmannatillaga. Takmörkun á hrossabeit og fjölda hrossa.
- Þingskjal 56 [56. mál] þingmannafrumvarp. Jarðhitaréttindi.
- Þingskjal 73 [73. mál] þingmannafrumvarp. Náttúruvernd.
- Þingskjal 83 [83. mál] þingmannafrumvarp. Landgræðsla.
- Þingskjal 205 [197. mál] þingmannatillaga. Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar.
- Þingskjal 320 [260. mál] þingmannatillaga. Miðstöð háskóla- og endurmenntunar á Austurlandi.
- Þingskjal 382 [307. mál] þingmannafrumvarp. Lágmarkslaun.
- Þingskjal 450 [55. mál] stöðuskjal. Fjáraukalög 1997.
- Þingskjal 537 [1. mál] stöðuskjal. Fjárlög 1998.
- Þingskjal 592 [55. mál] lög. Fjáraukalög 1997.
- Þingskjal 608 [372. mál] þingmannatillaga. Réttarstaða barna samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
- Þingskjal 706 [1. mál] lög. Fjárlög 1998.
- Þingskjal 708 [390. mál] þingmannatillaga. Flutningur ríkisstofnana.
- Þingskjal 735 [414. mál] þingmannafrumvarp. Gjald afkvikmyndasýningum.
- Þingskjal 736 [415. mál] þingmannafrumvarp. Búfjárhald.
- Þingskjal 830 [487. mál] þingmannafrumvarp. Stjórn fiskveiða.
- Þingskjal 855 [500. mál] þingmannatillaga. Vinnuumhverfi sjómanna.
- Þingskjal 982 [577. mál] þingmannatillaga. Hvalveiðar.
- Þingskjal 1009 [596. mál] þingmannatillaga. Endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu.
- Þingskjal 1049 [618. mál] stjórnartillaga. Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós.
- Þingskjal 1117 [644. mál] þingmannafrumvarp. Gæludýrahald.
- Þingskjal 1247 [346. mál] nefndarálit. Eftirlitsstarfsemi hins opinbera.