Stytt þingskjöl 125. þings, 1999–2000

Á tuttugu þingum frá 116. þingi (1992–1993) til 136. þings (2008–2009) var sparnaðarkrafa gerð á skrifstofu Alþingis, sem m.a. var mætt þannig að dregið var úr kostnaði við útgáfu Alþingistíðinda með því að draga úr umfangi prentaðra þingskjala í skjalahefti Alþingistíðinda. Þingskjöl, sem útbýtt var í þingsal, voru prentuð með öllum fylgiskjölum en þegar kom að því að prenta skjalahefti voru mörg þingskjalanna stytt, þ.e. fylgiskjöl og greinargerðir voru ekki endilega prentaðar með.

Útbúinn var listi eftir hvert þing þar sem skilmerkilega var gerð grein fyrir hvaða þingskjöl voru stytt. Þessu vinnulagi var svo sjálfhætt þegar hætt var að prenta Alþingistíðindi og þau gefin út rafrænt.

Hér á eftir er að finna þingskjölin af lista hvers þings yfir stytt þingskjöl og er búið að skanna þau inn í heild.

Þingskjölunum er raðað eftir þingskjalaröð.

SKRÁ YFIR STYTT ÞINGSKJÖL á 125. löggjafarþingi 1999–2000. 

 

  • Þingskjal 7 [7. mál]. þingmannatillaga. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar. 
  • Þingskjal 13 [13. mál] þingmannatillaga. Sjálfbær orkustefna. 
  • Þingskjal 68 [68. mál] stjórnarfrumvarp. Ættleiðingar. 
  • Þingskjal 70 [70. mál] stjórnarfrumvarp. Lagaskil á sviði samningaréttar. 
  • Þingskjal 95 [94. mál] þingmannafrumvarp. Lágmarkslaun. 
  • Þingskjal 119 [110. mál] stjórnarfrumvarp. Lausafjárkaup. 
  • Þingskjal 133 [120. mál] þingmannatillaga. Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar. 
  • Þingskjal 217 [ 187. mál] þingmannatillaga. Stuðningurstjórnvalda við íslenska matreiðslumenn. 
  • Þingskjal 220 [190. mál] þingmannatillaga. Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum. 
  • Þingskjal 227 [195. mál] stjórnartillaga. Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES). 
  • Þingskjal 324 [257. mál] stjórnartillaga. Bráðabirgðasamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Frelsissamtaka Palestínu (PLO). 
  • Þingskjal 340 [117. mál] stöðuskjal. Fjáraukalög 1999. 
  • Þingskjal 369 [271. mál] þingmannatillaga. Málefni innflytjenda. 
  • Þingskjal 372 [ 1. mál] stöðuskjal. Fjárlög 2000. 
  • Þingskjal 420 [117. mál] lög. Fjáraukalög 1999. 
  • Þingskjal 427 [ 186. mál] nefndarálit. Framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun. 
  • Þingskjal 450 [ 186. mál] nefndarálit. Framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun. 
  • Þingskjal 455 [1. mál] lög. Fjárlög 2000. 
  • Þingskjal 633 [377. mál] þingmannatillaga. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak. 
  • Þingskjal 647 [389. mál] þingmannatillaga. Vernd votlendis. 
  • Þingskjal 655 [397. mál] þingmannafrumvarp. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum. 
  • Þingskjal 761 [481. mál] þingmannatillaga. Endurskoðun kosningalaga. 
  • Þingskjal 791 [206. mál] nefndarálit. Fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna. 
  • Þingskjal 885 [583. mál] stjórnartillaga. Staðfestingbreytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT. 
  • Þingskjal 886 [584. mál] stjórnartillaga. Fullgilding samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um jafnrétti. 
  • Þingskjal 887 [585. mál] stjórnartillaga. Fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn. 
  • Þingskjal 888 [586. mál] stjórnartillaga. Fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn. 
  • Þingskjal 935 [549. mál] nefndarálit. Vörugjald af ökutækjum. 
  • Þingskjal 969 [233. mál] nefndarálit. Notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands.