Stytt þingskjöl 127. þings, 2001–2002

Á tuttugu þingum frá 116. þingi (1992–1993) til 136. þings (2008–2009) var sparnaðarkrafa gerð á skrifstofu Alþingis, sem m.a. var mætt þannig að dregið var úr kostnaði við útgáfu Alþingistíðinda með því að draga úr umfangi prentaðra þingskjala í skjalahefti Alþingistíðinda. Þingskjöl, sem útbýtt var í þingsal, voru prentuð með öllum fylgiskjölum en þegar kom að því að prenta skjalahefti voru mörg þingskjalanna stytt, þ.e. fylgiskjöl og greinargerðir voru ekki endilega prentaðar með.

Útbúinn var listi eftir hvert þing þar sem skilmerkilega var gerð grein fyrir hvaða þingskjöl voru stytt. Þessu vinnulagi var svo sjálfhætt þegar hætt var að prenta Alþingistíðindi og þau gefin út rafrænt.

Hér á eftir er að finna þingskjölin af lista hvers þings yfir stytt þingskjöl og er búið að skanna þau inn í heild.

Þingskjölunum er raðað eftir þingskjalaröð.

SKRÁ YFIR STYTT ÞINGSKJÖL á 127. löggjafarþingi 2001–2002. 

 

  • Þingskjal 25 [25. mál] þingmannatillaga. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum. 
  • Þingskjal 27 [27. mál] þingmannafrumvarp. Almannatryggingar. 
  • Þingskjal 40 [40. mál] þingmannafrumvarp. Vopnalög.
  • Þingskjal 215 [201. mál] þingmannatillaga. Vernd votlendis. 
  • Þingskjal 266 [239. mál] þingmannatillaga. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna. 
  • Þingskjal 383 [128. mál] nefndarálit. Fjáraukalög 2001. 
  • Þingskjal 402 [1. mál] nefndarálit. Fjárlög 2002. 
  • Þingskjal 417 [128. mál] stöðuskjal. Fjáraukalög 2001. 
  • Þingskjal 452 [128. mál] framhaldsnefndarálit. Fjáraukalög 2001. 
  • Þingskjal 463 [128. mál] lög. Fjáraukalög 2001. 
  • Þingskjal 472 [114. mál] nefndarálit. Tekjuskattur og eignarskattur o.fl. 
  • Þingskjal 499 [1. mál] framhaldsnefndarálit. Fjárlög 2002. 
  • Þingskjal 547 [348. mál] nefndarálit. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002. 
  • Þingskjal 586 [374. mál] þingmannatillaga. Tóbaksverð og vísitala. 
  • Þingskjal 618 [39. mál] nefndarálit. Áhugamannahnefaleikar. 
  • Þingskjal 676 [417. mál] þingmannafrumvarp. Afnám gjalds á menn utan trúfélaga. 
  • Þingskjal 687 [427. mál] stjórnarfrumvarp. Almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk). 
  • Þingskjal 698 [433. mál] stjórnarfrumvarp. Útlendingar. 
  • Þingskjal 831 [168. mál] nefndarálit. Póstþjónusta. 
  • Þingskjal 864 [551. mál] stjórnartillaga. Fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu. 
  • Þingskjal 906 [579. mál] þingmannafrumvarp. Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum. 
  • Þingskjal 967 [384. mál] nefndarálit. Samgönguáætlun. 
  • Þingskjal 1030 [503. mál] nefndarálit. Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal. 
  • Þingskjal 1093 [677. mál] þingmannatillaga. Verndun íslensku mjólkurkýrinnar. 
  • Þingskjal 1115 [696. mál] þingmannatillaga. Breiðbandsvæðing landsins. 
  • Þingskjal 1243 [709. mál] nefndarálit. Þjóðhagsstofnun o.fl. 
  • Þingskjal 1292 [670. mál] nefndarálit. Fiskveiðar utan lögsögu íslands. 
  • Þingskjal 1295 [670. mál] nefndarálit. Fiskveiðar utan lögsögu Islands. 
  • Þingskjal 1344 [714. mál] nefndarálit. Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar. 
  • Þingskjal 1353 [714. mál] nefndarálit. Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar. 
  • Þingskjal 1405 [605. mál] nefndarálit. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum. 
  • Þingskjal 1437 [621. mál] nefndarálit. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum.