Stytt þingskjöl 132. þings, 2005–2006
SKRÁ YFIR STYTT ÞINGSKJÖL á 132. löggjafarþingi 2005–2006.
- Þingskjal 5 [5. mál] þingmannatillaga. Aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika.
- Þingskjal 13 [13. mál] þingmannatillaga. Skipulögð leit að krabbameini í ristli.
- Þingskjal 21 [21. mál] þingmannafrumvarp. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum.
- Þingskjal 36 [36. mál ] þingmannatillaga. Skil á fjármagnstekjuskatti.
- Þingskjal 41 [41. mál] þingmannatillaga. Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts.
- Þingskjal 47 [47. mál] þingmannafrumvarp. Sala áfengis og tóbaks.
- Þingskjal 62 [62. mál] þingmannafrumvarp. Atvinnuréttindi útlendinga.
- Þingskjal 71 [71. mál] þingmannafrumvarp. Áfengislög.
- Þingskjal 84 [84. mál] þingmannatillaga. Lega þjóðvegar nr. 1.
- Þingskjal 137 [137. mál] þingmannatillaga. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki.
- Þingskjal 141 [141. mál] þingmannafrumvarp. Tekjustofnar sveitarfélaga.
- Þingskjal 162 [162. mál] þingmannatillaga. Takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru.
- Þingskjal 212 [212. mál] þingmannatillaga. Fullvinnsla á fiski hérlendis.
- Þingskjal 213 [213. mál] þingmannatillaga. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum.
- Þingskjal 237 [237. mál] þingmannatillaga. Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar.
- Þingskjal 246 [246. mál] þingmannatillaga. Framtíð íslensku krónunnar.
- Þingskjal 251 [251. mál] þingmannatillaga. Strandsiglingar.
- Þingskjal 330 [310. mál] þingmannatillaga. Uppbygging héraðsvega.
- Þingskjal 350 [144. mál] nefndarálit. Fjáraukalög 2005.
- Þingskjal 386 [352. mál] þingmannafrumvarp. Gjaldþrotaskipti.
- Þingskjal 405 [1. mál] nefndarálit. Fjárlög 2006.
- Þingskjal 437 [1. mál] stöðuskjal. Fjárlög 2006.
- Þingskjal 444 [144. mál] framhaldsnefndarálit. Fjáraukalög 2005.
- Þingskjal 457 [144. mál] lög. Fjáraukalög 2005.
- Þingskjal 498 [1. mál] framhaldsnefndarálit. Fjárlög 2006.
- Þingskjal 540 [1. mál] lög. Fjárlög 2006.
- Þingskjal 656 [435. mál] þingmannatillaga. Háskólasetur á Akranesi.
- Þingskjal 657 [436. mál] þingmannafrumvarp. Hlutafélög.
- Þingskjal 691 [464. mál] þingmannatillaga. Sýslur.
- Þingskjal 692 [465. mál] þingmannatillaga. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað.
- Þingskjal 698 [470. mál] þingmannatillaga. Aðgerðir gegn fátækt.
- Þingskjal 864 [268. mál] nefndarálit. Vatnalög.
- Þingskjal 941 [637. mál] þingmannatillaga. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins.
- Þingskjal 994 [678. mál] þingmannafrumvarp. Vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra.
- Þingskjal 1033 [703. mál] þingmannafrumvarp. Fæðingar- og foreldraorlof.
- Þingskjal 1071 [735. mál] þingmannafrumvarp. Jarðalög.
- Þingskjal 1082 [746. mál] þingmannafrumvarp. Sinubrennur og meðferð elds á víðavangi.
- Þingskjal 1119 [433. mál] nefndarálit. Háskólar.
- Þingskjal 1403 [731. mál] nefndarálit. Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun.