Stytt þingskjöl 133. þings
SKRÁ YFIR STYTT ÞINGSKJÖL á 133. löggjafarþingi 2006–2007.
- Þingskjal 14 [14. mál] þingmannatillaga. Aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika.
- Þingskjal 19 [19. mál] þingmannatillaga. Heildararðsemi stóriðjuog stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið.
- Þingskjal 26 [26. mál] þingmannafrumvarp. Sala áfengis og tóbaks.
- Þingskjal 29 [29. mál] þingmannatillaga. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað.
- Þingskjal 34 [34. mál] þingmannatillaga. Strandsiglingar.
- Þingskjal 44 [44. mál] þingmannafrumvarp. Áfengislög.
- Þingskjal 49 [49. mál] þingmannatillaga. Gjaldfrjáls leikskóli.
- Þingskjal 54 [54. mál] þingmannafrumvarp. Almannatryggingar.
- Þingskjal 64 [64. mál] þingmannatillaga. Skil á fjármagnstekjuskatti.
- Þingskjal 74 [74. mál] þingmannatillaga. Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts.
- Þingskjal 76 [76. mál] þingmannafrumvarp. Hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum.
- Þingskjal 88 [88. mál] þingmannatillaga. Háhraðanettengingar í dreifbýli og á smærri þéttbýlisstöðum.
- Þingskjal 91 [91. mál] þingmannafrumvarp. Áfengislög.
- Þingskjal 98 [98. mál] þingmannafrumvarp. Málefni aldraðra.
- Þingskjal 189 [188. mál] þingmannatillaga. Sýslur.
- Þingskjal 192 [191. mál] þingmannafrumvarp. Jarðalög.
- Þingskjal 193 [192. mál] þingmannafrumvarp. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum.
- Þingskjal 194 [193. mál] þingmannatillaga. Friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði.
- Þingskjal 195 [194. mál] þingmannafrumvarp. Fæðingar- og foreldraorlof.
- Þingskjal 237 [234. mál] þingmannatillaga. Óháð áhættumat vegna Kárahnjúkavirkjunar.
- Þingskjal 256 [253. mál] þingmannatillaga. Lega þjóðvegar nr. 1.
- Þingskjal 259 [256. mál] þingmannatillaga. Loftslagsráð.
- Þingskjal 330 [311. mál] þingmannafrumvarp. Vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra.
- Þingskjal 339 [317.mál] þingmannatillaga. Stofnun háskólaseturs á Akranesi.
- Þingskjal 352 [329. mál] þingmannafrumvarp. Sinubrennur og meðferð elds á víðavangi.
- Þingskjal 363 [340. mál] þingmannatillaga. Leiðir til að auka fullvinnslu á fiski.
- Þingskjal 400 [368. mál] þingmannatillaga. Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða.
- Þingskjal 435 [1. mál] nefndarálit. Fjárlög 2007.
- Þingskjal 556 [438. mál] þingmannatillaga. Átak í uppbyggingu héraðsvega.
- Þingskjal 558 [56. mál] nefndarálit. Ríkisútvarpið ohf.
- Þingskjal 780 [517. mál] þingmannafrumvarp. Gjaldþrotaskipti.
- Þingskjal 905 [607. mál] þingmannafrumvarp. Íslenska táknmálið.
- Þingskjal 938 [630. mál] þingmannafrumvarp. Íslenska táknmálið.
- Þingskjal 1108 [695. mál] þingmannatillaga. Framganga lögreglu gagnvart mótmælendum við Kárahnjúka.
- Þingskjal 1116 [697. mál] þingmannatillaga. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins.
- Þingskjal 1208 [387. mál] nefndarálit. Vátryggingarsamningar.
- Þingskjal 1243 [641. mál] nefndarálit. Losun gróðurhúsalofttegunda