Stytt þingskjöl 118. þings, 1994-1995
Á tuttugu þingum frá 116. þingi (1992–1993) til 136. þings (2008–2009) var sparnaðarkrafa gerð á skrifstofu Alþingis, sem m.a. var mætt þannig að dregið var úr kostnaði við útgáfu Alþingistíðinda með því að draga úr umfangi prentaðra þingskjala í skjalahefti Alþingistíðinda. Þingskjöl, sem útbýtt var í þingsal, voru prentuð með öllum fylgiskjölum en þegar kom að því að prenta skjalahefti voru mörg þingskjalanna stytt, þ.e. fylgiskjöl og greinargerðir voru ekki endilega prentaðar með.
Útbúinn var listi eftir hvert þing þar sem skilmerkilega var gerð grein fyrir hvaða þingskjöl voru stytt. Þessu vinnulagi var svo sjálfhætt þegar hætt var að prenta Alþingistíðindi og þau gefin út rafrænt.
Hér á eftir er að finna þingskjölin af lista hvers þings yfir stytt þingskjöl og er búið að skanna þau inn í heild.
Þingskjölunum er raðað eftir þingskjalaröð.
- Þingskjal 6 [6. mál] þingmannafrumvarp — Jarðhitaréttindi.
- Þingskjal 7 [7. mál] þingmannafrumvarp — Orka fallvatna.
- Þingskjal 14 [14. mál] þingmannatillaga — Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar.
- Þingskjal 15 [15. mál] þingmannatillaga — Átak við að leggja jarðstrengi í stað loftlína.
- Þingskjal 16 [16. mál] þingmannatillaga — Mengunarvarnabúnaður í bifreiðar ríkisins.
- Þingskjal 19 [19. mál] þingmannafrumvarp — Tekjuskattur og eignarskattur.
- Þingskjal 20 [20. mál] þingmannafrumvarp — Tekjuskattur og eignarskattur.
- Þingskjal 22 [22. mál] þingmannatillaga — Skipun nefndar um vatnsútflutning.
- Þingskjal 24 [24. mál] þingmannafrumvarp — Tollalög.
- Þingskjal 25 [25. mál] þingmannatillaga — Afnám tvísköttunar af lífeyrisgreiðslum.
- Þingskjal 39 [39. mál] þingmannatillaga — Foreldrafræðsla.
- Þingskjal 40 [40. mál] þingmannatillaga — Varðveisla arfs húsmæðraskóla.
- Þingskjal 41 [41. mál] þingmannatillaga — Endurskoðun á launakerfi ríkisins.
- Þingskjal 42 [42. mál] þingmannafrumvarp — Þingsköp Alþingis.
- Þingskjal 46 [46. mál] þingmannatillaga — Fjárframlög til stjórnmálaflokka.
- Þingskjal 50 [50. mál] þingmannafrumvarp — Atvinnuleysistryggingar.
- Þingskjal 51 [51. mál] þingmannatillaga — Aðgangur almennings að þingskjölum og umræðum á Alþingi.
- Þingskjal 53 [53. mál] þingmannatillaga — Markaðssetning rekaviðar.
- Þingskjal 54 [54. mál] þingmannatillaga — Greiðsluaðlögun húsnæðislána.
- Þingskjal 56 [56. mál] þingmannatillaga — Samkeppnisstaða innlendrar framleiðslu.
- Þingskjal 61 [61. mál] þingmannafrumvarp — Sjóvarnir.
- Þingskjal 62 [62. mál] þingmannafrumvarp — Ferðaþjónusta.
- Þingskjal 63 [63. mál] þingmannatillaga — Ferðamálastefna.
- Þingskjal 69 [69. mál] þingmannatillaga — Aðgerðir til stuðnings íbúum Austur-Tímor.
- Þingskjal 72 [72. mál] stjórnarfrumvarp — Bókhald.
- Þingskjal 73 [73. mál] stjórnarfrumvarp — Ársreikningar.
- Þingskjal 76 [76. mál] þingmannatillaga — Menntun á sviði sjávarútvegs og matvælaiðnaðar.
- Þingskjal 87 [87. mál] þingmannafrumvarp — Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota.
- Þingskjal 88 [88. mál] stjórnarfrumvarp — Samningsveð.
- Þingskjal 89 [89. mál] stjórnarfrumvarp — Málflytjendur.
- Þingskjal 93 [91. mál] þingmannatillaga — Kennsla í iðjuþjálfun.
- Þingskjal 102 [99. mál] stjórnarfrumvarp — Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar.
- Þingskjal 109 [106. mál] stjórnarfrumvarp — Jarðalög.
- Þingskjal 144 [137. mál] þingmannatillaga — Vegasamband milli Austurlands og Norðurlands.
- Þingskjal 186 [172. mál] þingmannatillaga — Útsendingar sjónvarps og útvarps til fiskimiða.
- Þingskjal 204 [182. mál] stjórnartillaga — Bráðabirgðasamkomulag eftir að EFTA-ríki hafa gerst aðilar að Evrópusambandinu.
- Þingskjal 214 [191. mál] þingmannafrumvarp — Almannatryggingar.
- Þingskjal 229 [203. mál] þingmannatillaga — Umferðaröryggismál.
- Þingskjal 242 [214. mál] þingmannatillaga — Rekstur minni sjúkrahúsa í dreifbýii.
- Þingskjal 269 [229. mál] stjórnartillaga — Samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar.
- Þingskjal 313 [264. mál] þingmannafrumvarp — Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands.
- Þingskjal 314 [265. mál] þingmannafrumvarp — Flutningsráð ríkisstofnana.
- Þingskjal 319 [270. mál] stjórnarfrumvarp — Útvarpslög.
- Þingskjal 351 [66. mál] stöðuskjal — Fjáraukalög 1994
- Þingskjal 355 [283. mál] þingmannafrumvarp — Lánasjóður íslenskra námsmanna.
- Þingskjal 383 [1. mál] stöðuskjal — Fjárlög 1995.
- Þingskjal 384 [292. mál] þingmannafrumvarp — Stjórn fiskveiða.
- Þingskjal 409 [304. mál] stjórnartillaga — Samningur um breytingar á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna.
- Þingskjal 458 [3. mál] nefndarálit — Lánsfjáriög 1995.
- Þingskjal 486 [321. mál] þingmannatillaga — Lagaráð.
- Þingskjal 502 [66. mál] stjórnarfrumvarp — Fjáraukalög 1994.
- Þingskjal 503 [1. mál] lög — Fjárlög 1995.
- Þingskjal 512 [278. mál] nefndarálit — Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995.
- Þingskjal 532 [335. mál] stjórnarfrumvarp — Neyðarsímsvörun.
- Þingskjal 541 [290. mál] nefndarálit — Tekjuskattur og eignarskattur.
- Þingskjal 607 [376. mál] þingmannatillaga — Endurskoðun skattalaga.
- Þingskjal 640 [123. mál] nefndarálit — Náttúruvernd.
- Þingskjal 649 [138. mál] nefndarálit — Embættisfærsla umhverfisráðherra.
- Þingskjal 654 [408. mál] stjórnartillaga — Flugmálaáætlun 1994–1997.
- Þingskjal 656 [123. mál] nefndarálit — Náttúruvernd.
- Þingskjal 688 [420. mál] stjórnartillaga — Hvalveiðar.
- Þingskjal 692 [422. mál] stjórnartillaga — Opinber fjölskyldustefna.
- Þingskjal 706 [431. mál] stjórnarfrumvarp — Umgengni um auðlindir sjávar.
- Þingskjal 767 [449. mál] stjórnartillaga — Norðurlandasamningur um baráttu gegn mengun sjávar.
- Þingskjal 768 [450. mál] stjórnartillaga — Samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis.
- Þingskjal 931 [308. mál] þingsályktun — Vegáætlun 1995–1998.